top of page
James Einar Becker
James hefur starfað við margmiðlun og hönnun frá árinu 2011 og hóf feril sinn við markaðsdeild Viðskiptaháskólans í Árósum. Hann starfar í dag sem framkvæmdastjóri markaðssviðs Háskólans á Bifröst ásamt því að reka fyrirtækið HrafnArt. James sérhæfir sig í framleiðslu vídeó-um og myndræns efnis fyrir samfélags- og vefmiðla. Einig hefur hann haldbæra reynslu af uppsetningu og hönnun prentefnis fyrir markaðsherferðir og ráðstefnur. James er ættaður frá Biskupstungum í Bláskógabyggð en hefur verið búsettur í Norðurárdalnum frá árinu 2014.
bottom of page