Farðu nýja söluleið með bílinn og náðu til fleiri

Hjá Hrafnart framleiðum við myndbönd með fallegu og skýru myndefni til að kynna kosti og útlit þíns bíls. Lifandi myndefni á samfélagsmiðlum er frábær leið til að fanga athygli áhugasamra kaupenda og auka við markhóp þinn.

Við framleiðum myndefni fyrir samfélagsmiðla, sölutorg(bland.is) og skráningar á bílasölur. Einnig bjóðum við einstaklingum upp á það að sjá um minni markaðsherferðir á samfélagsmiðlum t.a.m. með kostun og dreifingu myndefnis. 

Sölutorg

Skoðaðu úrvalið að notuðum bílum

Please reload